"Kalt í skólanum" -Sirrý


Vorönn 2017. Nemendaráðið er búið að halda sinn fyrsta fund, mælum við með að koma vel klædd því það er kalt í skólanum. Það sem á að gerast á þessari önn er söngkeppnin, Árshátíð og ýmislegt annað skemmtilegt :) 

Ef þið hafið áhuga á að vera með að gera félagslífið betra þá erum við með nokkrar lausar stöður í boði! sendið á nemfmos@gmail.com eða facebook skilaboð :)

 

Töflubreytingar eru byrjaðar og breyti þið henni sjálf inn á innu (inna.is), hægt er að finna leiðbeningar inn á Fmos.is eða (http://www.fmos.is/media/skjol/toflubreytingar---leidbeiningar-V2017.docx).