Fimm Leiðir til að Nota Banana


Banana - Banana - Banana

1. Bananalummur

- 1 banana
- 1 eggi
- 3-4dl haframjöl. 

Stappið bananan, hrærið svo egginu við blandið svo haframjöl við. Seiktu þær svo á pönnu 1-2 mín á hvorri hlið.

 

2. Bananaís 

- 2 frosnir bananar
- 1 banani
- 1 msk fínt hnetusmjör
Látið banana út í mat vinsluvél þar til að þetta lítur út eins og ís, bætið við hnetusmjöri.

 

3. Banana þeytingur 

- 2 bananar
- 3 bollar af klökum
- 1 bolli mjól eða jógúrt

Látið allt í blandara og blandið vel. 

 

4. Banana split 

- 1 banani
- Súkkulaði að eginn vali

Leggið bananann á hlið og skerið rauf í hann, látið súkkulaði af eginn vali í raufina. Vefjið banananum í álpappír og á grillið í 5-10 mín. Hægt er að gæða sér á banana splittinu með rjóma eða ís.

 

5. Bananabrauð

- 2 bananar 
- 1/2 bolli sykur 
- 1 bolli hveiti
- 1 egg
- 1/2 tsk matarsódi
- 1/4 tsk salt

Þurrefnum er blandað í skál, banananir stappaðir og bætti við ásamt eggi. Hrært með sleif þanga til að þetta er blandað saman. Sett í form og bakað í 30-40 mín á 180°C